LANDFESTAR

Endingargóð og öflug landfestitóg úr ofurefnum í staðinn fyrir stálvíra.

Sé þörf á mjúkum og liprum kaðli í landfestar þá hentar DynIce ofurtógið án hlífðarkápu vel en fyrir spil er mælt með kaðli með hlífðarkápu eins og notað er í  landfestingartóg á gasflutningskipum. Hlífin ver taugina fyrir sliti og nuddi og tryggir þannig mikla endingu. DynIce landfestatógið er mun auðveldari og léttari í allri meðhöndlun en vírar og aðrar kaðlategundir úr gerviefnum.

Please fill in the below details in order to view the requested content.