VERSLUN MEÐ ÚTGERÐARVÖRUR, SJÓVINNUFÖT OG LYFTIBÚNAР

Við höfum opnað glæsilega 100 m2 verslun með útgerðarvörur, sjóvinnuföt og lyftibúnað í húsnæði okkar í Skarfagörðum.

Þar bjóðum við okkar eigin framleiðsluvörur á köðlum og garni, ásamt miklu úrvali  af Mar Wear fatnaði og VOOT vörum.  Einnig mikið og fjölbreytt úrval af járnavöru frá heimsþekktum framleiðendum svo sem Gunnebo, BMM-Blue line, Crosby, Van Beest, Mustad og fleiri.

Verslunin er staðsett í húsnæði Hampiðjunnar  að Skarfagörðum 4 í Sundahöfn.

Ekið er sömu leið og að Viðeyjarferjunni og þá blasir Hampiðjan við á hægri hönd.

Opnunartímar: Mán - fim. 08:00 - 17:00  Föstudaga 08:00 - 16:00 

Sími: 530 3333   Netfang: verslun@hampidjan.is

Please fill in the below details in order to view the requested content.