Skip to main content

STÖÐUG VÖRUÞRÓUN ER KJARNINN Í STARFSEMI OKKAR

Hampiðjan kynnir lyftibúnað á Iðnaðarsýningunni 2025
Hampiðjan kynnir lyftibúnað á Iðnaðarsýningunni 2025

Hampiðjan kynnir lyftibúnað á Iðnaðarsýningunni 2025

Hampiðjan Ísland tekur þátt í Iðnaðarsýningunni 2025 sem fer fram í Laugardalshöll dagana 9.-11. október.…
07/10/2025
Hampiðjan Ísland orðin aðalfélagi í LEEA
Hampiðjan Ísland orðin aðalfélagi í LEEA

Hampiðjan Ísland orðin aðalfélagi í LEEA

Hampiðjan Ísland ehf. hefur hlotið aðild að Lifting Equipment Engineers Association (LEEA) sem aðalfélagi. Aðildin…
02/10/2025
Nýjungar í fiskeldisbúnaði á Lagarlíf 2025
Nýjungar í fiskeldisbúnaði á Lagarlíf 2025

Nýjungar í fiskeldisbúnaði á Lagarlíf 2025

Sýningin Lagarlíf 2025 fer fram í Hörpu dagana 30. september og 1. október. Hampiðjan ásamt…
30/09/2025

Veiðarfæri

Hampiðjan hefur náð forystu á heimsvísu í framleiðslu hágæðaveiðarfæra fyrir togara og nótaveiðiskip.
Nánari upplýsingar

Útgerðar- og rekstrarvörur

Þrautreyndar rekstrarvörur fyrir sjó og land á hagstæðu verði.
Nánari upplýsingar

Úthafsiðnaður

Háþróaðir DynIce og DynIce Dux kaðlar fyrir olíuvinnslu á sjó framleiddir samkvæmt nýjustu hátækni í kaðlaframleiðslu.
Nánari upplýsingar

Fiskeldi

Vónin, dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, er umsvifamikið í framleiðslu og þróun á fiskeldisbúnaði.
Nánari upplýsingar

Landfestar

Endingargóð og öflug landfestatóg úr ofurefnum í staðinn fyrir stálvíra.
Nánari upplýsingar

Skútur

Ofurtógin okkar eru notuð á fremstu keppnisskútunum víða um heim.
Nánari upplýsingar

Lyftibúnaður

Við höfum búnað fyrir allar lyftur og líka þær þyngstu sem eru framkvæmdar í heiminum í dag.
Nánari upplýsingar

Dráttartaugar

DynIce dráttartaugar henta vel til dráttar í höfnum, á úthafi og við björgunar- aðgerðir á sjó og landi.
Nánari upplýsingar

Torfæra

DynIce fyrir erfiðustu torfærurnar.
Nánari upplýsingar